Sunday, December 05, 2004

Tvö buin, eitt eftir!

Tok salfræði profið með stæl! Nu er það bara danskan og hun er auðveld.

For a djammið nuna a föstudaginn. Arnar Snær og Andri Þor mættu heim til min með tæpan kassa af bjor, sma glögg af Captain Morgan fyrir kallinn og Gin flösku. Það var þvi ekki um annað að ræða en að fara i drykkjuleik, þrir katir piltar með slatta af brennsa i husinu, það er oumflyjanlegt! Arnar varð mjög fljotlega vel drukkin vegna um 80 stunda vinnuviku hja greyinu. Broðir hans Arnars naði i okkur og við forum i bæinn, þar hittum við systur hans Arnars. Bæði voru þau edru, min kenning er su að ef einhver systkini hans Arnars eru edru þa drekkur Arnar meira sem þvi nemur. Og þetta kvöld voru tvö þeirra edru þannig hann Arnar kallinn þurfti að drekka a við þrja, sem og hann gerði, held eg alveg örugglega. Það var alveg dautt i bæinum enda allir i profum.

Stjörnubatar - Torvaldsen - Viktor - Hresso - Nellys - Ölstofa Kormaks & Skjaldar - Heim

Svona leit kvöldið ut. Var kominn heim klukkan 5 , svaf i 4 tima og mætti i vinnuna, nokkuð hress. Það var brjalað að gera i vinnunni milli 13:00 til 20:00, hef sjaldan verið jafn illt i fotunum, eftir að standa i 10 tima, og i bakinu. Sofnaði næstum um leið og eg kom heim, eftir að hafa lesið 1/2 bls i Modern Recording Techniques og með Damien Rice a foninum.

Þa er það danskan!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home